Jól
Við bjóðum upp á samsetta matseðla sem hægt er að velja á milli, en sömuleiðis þá getum við útbúið mat sem er sérsniðinn að þínum þörfum.
Einkasamkvæmi
Pinnamatur
Pinnamatur Jól
Smáréttir
- Stökk svínasíða BBQ gljáð á spjóti með poppaðri puru
- Reykt andabringa, svartur hvítlaukur, stökkir jarðskokkar og hindber
- Reyktur lax, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
- Eggjabrauð með feyki ostakremi, Parmaskinka og truffluhunang
- Vaffla með gljáðum hamborgarahrygg, ananassalsa
- Andalæri í boa bun með eplahrásalati, chili kremi og stökkum hrísgrjónum
- Risottobollur með tómatsultu, sveppakremi og parmesan
- Nautaspjót í teriyaki með chimi churri
Eftirréttir
- Ris ala mande með kirsuberjasultu og karamellukremi
- Súkkulaðikaka með súkkulaðimús og mandarínum
Verð 6.900 kr á mann
Lágmarkspöntun 20 manns
Pinnamatur Vegan Jól
Smáréttir
- Sellerírót Bbq gljáð á spjóti með poppaðri puru
- Falafel , svartur hvítlaukur, stökkir jarðskokkar og hindber
- Reyktar gulrætur, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
- Stökkt brauð með kryddjurta kremi, oumph og truffluhunang
- Vaffla með stökku graskeri, ananassalsa
- Stökkt brauð með piparrótarkremi, Rauðbeður og jurtir
- Risottobollur með tómatsultu, sveppakremi og parmesan
- Vatnsdeigsbolla með kartöflu og eplasalati og jurtum
Eftirréttir
- Ris ala mande með kirsuberjasultu og karamellukremi
- Súkkulaðikaka með súkkulaðimús og mandarínum
Verð 6.900 kr. á mann
Lágmarkspöntun 20 manns
Jólaveislur
Jólaveisla Flóru
Réttir til að deila
- Sveppa og rjúpuvillibráðarsúpa með lakkrísfroðu
- Íslensk gæsalifrarmús með kirsuberjagel og villisveppasósa
- Reyktur Lax, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
- Eggjabrauð með feyki ostakremi, Parmaskinka og truffluhunang
Forréttur
- Hægelduð bleikja með sellerírótarremúlaði, kryddjurtakrem, perlulaukur og piparrót
Aðalréttur
- Nautalund með kartöfluköku ásamt sveppaduxell, gulrótum, pickluðum lauk, róstaðar möndlur og kryddgljáa
Eftirréttur
- Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín
Verð 12.900 kr á mann
Lágmarkspöntun 15 manns
Jólaveisla Flóru Vegan
Réttir til að deila
- Heitar aspastartalettur
- Sellerírótarmús með kirsuberjagel og villisveppasósa
- Reyktar gulrætur , pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
- Stökkt brauð með kryddjurtakremi, Rauðbeður og truffluhunang
Forréttur
- Grasker með sellerírótarremúlaði, kryddjurtakrem, perlulauk og piparrót
Aðalréttur
- Vegan wellington með kartöfluköku með sveppaduxell, gulrótum, pickluðum lauk, róstaðar möndlur og sveppasósu
Eftirréttur
- Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín
Verð 12.900 kr á mann
Lágmarkspöntun 15 manns
Jólahlaðborð
Forréttir
Nýbakað súrdeigbrauð – rúgbrauð - laufabrauð og þeytt smjör
Reyktur lax og piparrótarsósa
Dill grafin lax og graflaxsósa
Villibráðar Pate með rifsberjasultu
Harðsoðið egg með þeyttri eggjrauðu og graslauk
JólaSíld ala Flóra
Rækjukokteill með þúsundeyjasósu og sítrónu.
Andasalat með mandarínum og hunangs ristuðum hnetum.
Hreindýrabollur frá Héraði í villisveppasósu
Kalt meðlæti
Eplasalat með valhnetum og vínberjum
Íslenskt rauðkál með kanil
Heitt meðlæti
Sætkartöflumús með stökku karamellu kornflexi
Gratíneraðir kartöflur með feyki
Rjóma og Sveppafylltir smjördeigturnar með kryddjurtum.
Heitir aðalréttir
Stökk Purusteik
Grillað Kálfa Rib eye
Hægelduð sinnepsgljáð kalkúnabringa
Kryddjurtamarineruð Nautalund
Sósur
Rauðvínsoðgljái
Koníaks rjómalöguð Sveppasósa
Eftirréttir
Risa ala mande með möndlum og kirsuberjum
Súkkulaði búðingur með mandarínum
Exotic Tart með ítölskum marengs
Kanill creme brulle
Verð 9.900 kr á mann.
Lágmarkspöntun 20 manns