Flóra veisluþjónusta er í samstarfi við menningarhúsið Hannesarholt sem er staðsett við Grundarstíg 10, 101 Reykjavík
Hannesarholt
Hannesarholt er sjálfseignarstofnun sem setur sér það markmið að efla jákvæða og gagnrýna hugsun í íslensku samfélagi, auka skilning á gildi sögunnar fyrir samtímann og framtíðina.
Veislusalir Hannesarholts eru bjartir og fallegir með ríkan menningararf. Þeir eru tilvaldir fyrir veislur allt að 80 manns.
Ef þig vantar fallegan veislusal í hjarta borgarinnar hafðu þá samband á tölvunetfangið [email protected]
Fyrir meiri upplýsingar um Hannesarholt er hægt að lesa sér til um það hér.