Alhliða veisluþjónusta sem tekur að sér allar gerðir viðburða svo sem árshátíðir, brúðkaup, fyrirtækjapartý, afmæli, útskriftir, fermingar, matarboð og margt fleira.
Þín veisla er okkar fag
Við hjá Flóru erum með fagfólk til þjónustu reiðubúið og leggjum mikinn metnað í að gera daginn þinn sérstakan og eftirminnilegan, hvort sem það er með dýrindis mat, góðri þjónustu eða einfaldlega að hjálpa þér að skipuleggja þína veislu frá byrjun til enda.