Einkasamkvæmi

Við bjóðum upp á samsetta matseðla sem hægt er að velja á milli, en sömuleiðis þá getum við útbúið mat sem er sérsniðinn að þínum þörfum

Einkasamkvæmi

Ertu að bjóða í mat og langar að gera vel við gestina þína? Langar þig að vera gestur í þínu eigin matarboði? Við hjá Flóru höfum tekið að okkur ófáar veislur í heimahúsum Íslands þar sem við sjáum um eldamennsku og þjónustu, undirbúning og frágang og allt þar á milli.Við bjóðum upp á samsetta matseðla sem hægt er að velja á milli, en sömuleiðis þá getum við útbúið mat sem er sérsniðinn að þínum þörfum og gestum. Hafðu samband við [email protected] til að fá nánari upplýsingar.

SMÁRÉTTIR

Sætt

SAMSETTIR SEÐLAR

Smáréttir 4 tegundir


  • Eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Nautaborgari, sultaður laukur, sýrðar gúrkur, salat og trufflumajónes


2.400 kr á mann 

Lágmarkspöntun 20 manns 

Smáréttir 6 tegundir


  • Smá croissant, reykt ýsusalat, sýrður laukur, kartöflur og epli
  • Eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Nautaborgari, sultaður laukur, sýrðar gúrkur, salat og trufflumajónes
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


3600 kr á mann

Lágmarkspöntun 20 manns 

Vegan smáréttir 6 tegundir


  • Ristað grasker í taco með dill aioli, granatepli.
  • Vegan baunabuff, ristuðum lauk, marineraðri gúrku og vegan osti. 
  • Avókadó toast, pistasíu dukkah, kimchi majónes.
  • Sellerírótarspjót með teriyaki, chili, vorlauk og ristuðu sesamfræjum. 
  • Ristað súrdeigsbrauð,  reykt vegan ostakrem, rauðrófur, piparrót. 
  • Kasjúhnetu ostakaka með jarðaberjum.


3600 kr á mann

Lágmarkspöntun 10 manns 

Smáréttir 8 tegundir


  • Smá croissant, reykt ýsusalat, sýrður laukur, kartöflur og epli
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Nautatartar á pönnuköku, piparrótarkrem, stökkur hvítlaukur og parmesan
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Humarborgari, tómatsulta, sýrður laukur og klettasalat
  • Marsipankaka, möndlur, bakað hvítsúkkulaðikrem og hindber
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


4800 kr á mann 

Lágmarkspöntun 10 manns 

Smáréttir 10 tegundir


  • Smá croissant, reykt ýsusalat, sýrður laukur, kartöflur og epli
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Ristað eggjabrauð, stökkt blómkáli, ostakrem og parmesan
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Reykt andabringa, svartur hvítlaukur, stökkir jarðskokkar og hindber 
  • Nautatartar á pönnuköku, piparrótarkrem, stökkur hvítlaukur og parmesan 
  • Humarborgari, tómatsulta, sýrður laukur og klettasalat
  • Marsipankaka, möndlur, bakað hvítsúkkulaðikrem og hindber
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


5900 kr á mann 

Lágmarkspöntun 10 manns 

Vegan smáréttir 10 tegundir


  • Ristað grasker í pönnuköku með dill aioli, granatepli.
  • Vegan baunabuff með ristuðum lauk, marineraðri gúrku og vegan osti. 
  • Avókadó toast, tómatsalsa,pistasíu dukkah, kimchi majónes.
  • Sellerírótarspjót með teriyaki, chili, vorlauk og ristuðu sesamfræjum. 
  • Ristað  brauð,  reykt vegan ostakrem, rauðrófum, piparrót.
  • Falafel á spjóti, hvítlaukskrem, hnetur, sprettur
  • Blómkál á ristuðu brauði, svart hvítlaukskrem, vegan parmesan, kryddjurtir
  • Grillað súrdeigsbrauð með sveppakremi , hnetum og sprettum
  • Avókadó Súkkulaðikrem, jarðarber, ristaðar heslihnetur 
  • Kasjúhnetu ostakaka með jarðaberjum.


5900 kr á mann  

Lágmarkspöntun 10 manns

Smáréttir 12 tegundir


  • Smá croissant, reykt ýsusalat, sýrður rauðlaukur, kartöflur og epli
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Grillaður kálfur, sveppakrem, stökkir ostrusveppir og salsa verde 
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Ristað eggjabrauð, stökkt blómkáli, ostakrem og parmesan
  • Humarborgari, tómatsulta, sýrður laukur og klettasalat
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Reykt andabringa, svartur hvítlaukur, stökkir jarðskokkar og hindber 
  • Túnfisktartar, laufabrauð, yuzumajónes, sesamfræ og vorlaukur
  • Marsipankaka, möndlur, bakað hvítsúkkulaðikrem og hindber
  • Súkkulaðikaka, mascarpone-mús og ladyfingers 
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


6.900 kr á mann

Lágmarkspöntun 10 manns 

Smáréttir 14 tegundir


  • Smá croissant, reykt ýsusalat, sýrður rauðlaukur, kartöflur og epli
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Grillaður kálfur, sveppakrem, stökkir ostrusveppir og salsa verde 
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Ristað eggjabrauð, stökkt blómkáli, ostakrem og parmesan
  • Humarborgari, tómatsulta, sýrður laukur og klettasalat
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
  • Reykt andabringa, svartur hvítlaukur, stökkir jarðskokkar og hindber 
  • Túnfisktartar, laufabrauð, yuzumajónes, sesamfræ og vorlaukur 
  • Nautatartar á pönnuköku, piparrótarkrem, stökkur hvítlaukur og parmesan 
  • Nautaborgari, sultaður laukur, sýrðar gúrkur, salat og kryddmajónes
  • Marsipankaka, möndlur, bakað hvítsúkkulaðikrem og hindber
  • Súkkulaðikaka, mascarpone-mús og ladyfingers 
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


7.900 kr á mann 

Lágmarkspöntun 10 manns 

Útskriftarveisla - Smáréttir 10 tegundir


  • Túnfisktartar í taco með yuzukremi, vorlauk og stökkum sesamfræjum
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Arinchini með tómatsultu, sveppakremi og parmesan
  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabikrem og granatepli
  • Nautaspjót með chimi churri, teriyaki og bernaise
  • Sushi 2 týpur
  • Humarloka, tómatsulta, sýrður laukur og klettasalat
  • Marsipankaka, möndlur, bakað hvítsúkkulaðikrem og hindber
  • Exótískt tart og ítalskur marengs


5900 á mann

Fyrir 10 manns eða fleiri 

Lúxus Smáréttir



  • Sushi 2 tegundir
  • Ristað eggjabrauð, viskí ostakrem og parmaskinka
  • Stökkur kjúklingur á vöfflu, hot sauce, hnetur og hvítlauksmajónes
  • Grilluð Rækjuspjót með paprikukremi og dukkah
  • Andalæri í Boa Bun með hrásalati, kimchi majó og stökkum sesamfræjum
  • Túnfisktartar í taco með yuzukremi, vorlauk og stökkum sesamfræjum

 

  • Live station
  • Grilluð Nautalund með bernaise og franskar
  • Lamabjöðm með chimi churri og stökku bóghveiti

 

  • Eftirréttir
  • Bragðarefur Flóru style
  • Mini churros fyllt með vanillukremi og jarðarberjum
  • Exotic tart með ítsölskum marengs 


8900 á mann

Fyrir 20 manns eða fleiri 

Fáðu tilboð í þína veislu

Tilboð í veislu